top of page

 Exchange Residency Casa Pastore er hluti af listamannasetri í Fljótstungu. Maja Thommen, myndlistarkona, mun opna sínar dyr fyrir einn íslenskann listamann í mars á næsta ári, 2015.

 

Hvað er í boði?

Þetta listamannasetur er án endurgjalds og stendur yfir í 2 vikur. Listamaðurinn fær lítið hús til afnota með salernisaðstöðu og en mun deila sturtu og eldhúsi með gestgjafa. Í boði eru einnig möguleikar á vinnaðstöðu. Matarútgjöld eru innifalin að nokkru leyti. Nánari upplýsingar hér til hliðar.
 

Fyrir hvern?
Þetta tækifæri er eingöngu fyrir íslenskt, starfandi listafólk.

 

Umsóknarferli

Hægt er að sækja um í gegnum lilian@fljotstunga.is til 30. desember, 2014. Niðurstöður verða kynntar 5. janúar, 2015.

 

Nákvæmar dagsetningar verða svo ákvarðaðar af völdum listamanni og gestgjafanum.

 

Um leið og listamaðurinn hefur verið valinn er umsókn hans að fullu samþykkt eingöngu eftir að afrit af flugmiða hefur verið móttekið Listamannasetri í Fljótstungu.

 

Til að sækja um vinsamlegast látið fylgja með allar upplýsingar í samræmi við neðangreinda liði:

 

1. Name of the residency you are applying to

2. 2 week period preferfred dates for residency.

3. Personal data:

Name, age, and contact information.

4. Profile picture.

5. Brief presentation letter.

6. Brief information about the project you would like to develop during your stay.

7. PDF with selected information or relevant previous work that suport the project you intend to develop.

8. Links to web pages or to samples of previous work.

9. Summarized CV.

10. If and how you could contribute to the residency during and after your stay.

11. If you have funds to come to this residency.

12. How did you learn about us?

 

 

bottom of page