top of page

Tjaldsvæðið í Fljótstungu er kyrrlátt, víðáttumikið og fallegt allt í senn. Það er ekki hugsað fyrir margmenni enda einkennist tilfinningin þar af kyrrð og ró eins og þeir sem ávallt snúa aftur á hverju sumri vita best.

Á tjaldsvæðinu er salernisaðstaða ásamt vöskum tveim. Við bjóðum tjaldgestum einnig að nýta sér sameiginlega aðstöðu heima á hlaði í húsinu er nefnist Hlaðbúð en þar má

finna setuaðstöðu, sjónvarp, bækur,

þráðlaust net og baðherbergi með

sturtu. Þar er morgunverðurinn einnig

borinn fram fyrir þá sem vilja.

Tjaldsvæði

Verð:

1.000 ISK hver gestur

Frítt fyrir börn yngri en 10 ára.

  • b-facebook
  • Instagram Round
  • b-tbird
  • b-youtube
northern lights
reviews
news
our environmental policy
terms & conditions
useful information
FAQ's
animals
our friends
the team
featured in:
(click the logos)

and is part of:

we happily support:

bottom of page