top of page

Lítið sumarhús fyrir 2 til 4 gesti. Það hefur lítið svefnherbergi með koju ásamt svefnsófa í stofunni. Húsið hefur eldhúskrók, baðherbergi með sturtu, lítið sjónvarp og verönd hinum megin við stóru gluggana sem gefa frábært útsýni yfir Hallmundarhraunið og Hvítársíðuna.
Heygarður




1/3
bottom of page