top of page

Lítið sumarhús með langa sögu. Hákot er eitt af fyrstu smáhýsunum sem byggð voru sérstaklega fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Húsið hefur stórt tvöfalt rúm, hita, borð, stóla og nauðsynleg eldhúsáhöld.
Salernisaðstaðan er við hlið smáhýsisins
en því fylgir ekki sturta. Hinsvegar höfum
við boðið gestum að nota aðstöðuna í
Hlaðbúð, þar sem móttakan,
setustofa og morgunverðaraðstaðan er
en þar má finna baðherbergi með sturtu.
Hákot



1/2
bottom of page