top of page

Lítið og notalegt smáhýsi með koju fyrir 2-3 gesti. Smáhýsið inniheldur salernisaðstöðu en sameiginlega sturtu með húsunum við hlið, Hól og Hamri. Einnig hefur húsið eldunaraðstöðu ásamt borði og stólum.
Hlíð smáhýsi




1/3
bottom of page