top of page

Sumarhúsið Hraun er mjög einangrað og afar kyrrlátt, staðsett í Hallmundarhrauninu í um 3 mínútna akstursfjarlægð frá hlaðinu í Fljótstungu. Húsið hefur 2 svefnherbergi, annað með tvöföldu rúmi en hitt með koju. Eldhúskrókur er til staðar með öllum nauðsynjum ásamt borðstofuborði, stólum og sófa og borði í stofunni.
Húsið hefur sér baðherbergi með sturtu
ásamt verönd með setuaðstöðu og
gasgrilli.
Athugið: Þetta hús er eingöngu leigt í
lágmark 2 nætur.
Hraun




1/3
bottom of page