top of page

Þessi ferð er skemmtileg og aðgengileg fyrir flest fólk. Ferðin byrjar frá hlaðinu í Fljótstungu þar sem allir þáttakendur fylgja leiðsögumanninum í sínum eigin farartækjum í átt að hellinum. Hellirinn er 5 mínútna akstur frá bænum en veginum er haldið til af íbúendum Fljótstungu og lagfærður á hverju sumri. Á bílastæði hellisins eru hjálmum og ljósum útdeilt og hópurinn fer í nokkurra mínútna gönguferð yfir Hallmundarhraunið og að hellismunnanum. Í þessari ferð læra þáttakendur um myndun hellisins, hraunstrá, dropsteina og aðrar hraunmyndarnir innan í hellinum, um hina sérstöku Ísálfa sem á veturna búa þar og um hvernig við getum öll hjálpað til við verndum Víðgelmis sem og annarra hraunhella á Íslandi.

​​

Nánari upplýsingar:

Þessi ferð er fyrir alla 8 ára og

eldri en aðeins fyrir eldra fólk í góðu

formi. Við mælum með hlýjum fötum,

gönguskóm og vettlingum. Hjálmar og

höfuðljós eru innifalin í ferðinni.

 

 

ATHUGIÐ!

 

ALLAR FERÐIR ERU VENJULEGA

GEFNAR Á ENSKU. EF EINN HÓPUR ER

EINGÖNGU SAMANSETTUR AF

ÍSLENDINGUM MÁ BIÐJA UM

ÍSLANSKANN LEIÐSÖGUMANN.

HELLAFERÐ MEÐ LEIÐSÖGN

Verð:

3.000 ISK hver þáttakandi

- Lágmark 2 þáttakendur eða 6.000 ISK.

- Hámark 16 þáttakendur

Hafið samband vegna stærri hópa og/eða vetrarferða.

Maí - Sep 2015

Daglega kl.

10:00     ı     12:00

15:00     ı     17:00

"Víðgelmir er einn merkilegasti hellir jarðarinnar."

Björn Hróarsson - Jarðfræðingur, eldfjalla- og

hellafræðingur og höfundur bókarinnar 'Íslenskir Hellar'.

bottom of page